20.2.2007 | 14:31
2. blogg
Klamidía : Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Ţessi baktería getur sýkt bćđi kynfćri og augu. Tíđni sjúkdómsins hefur aukist mikiđ og vitađ er ađ ţúsundir einstaklinga hafa smitast hérlendis á undanförnum árum.
smitleiđir klamidíu : klamydíusmit berst milli manna viđ snertingu slímhúđa, venjulega viđ samfarir.
einkenni klamidíu : fćstar konur og einungis helmingur karla fá einkenni klamydíusýkingar.
Einkenni karla eru útferđ úr ţvagrásinni (slímkenndur vökvi, glćr, hvítur eđa gulleitur) og stundum sviđi og kláđi í ţvagrásinni og viđ ţvaglát. Ţessi einkenni koma oft fram 1-3 vikum eftir samfarir sem leiddu til smits.
Einkenni kvenna eru aukin útferđ (hvítur eđa gulleitur, slímkenndur vökvi frá leggöngum), sviđi eđa kláđi í ţvagrásinni viđ eđa eftir ţvaglát, tíđ ţvaglát, óreglulegar blćđingar og stundum kviđverkir.
Einkenni geta horfiđ á fáeinum dögum hjá báđum kynjum og blundar ţá sýkingin í langan tíma. Hún getur blossađ upp síđar af mismunandi orsökum, t.d. vegna annarra sýkinga. Hćgt er ađ bera klamydíusmit í langan tíma áđur en sýkillinn breiđist út og byrjar ađ valda einkennum.