Leita í fréttum mbl.is

2. blogg

Klamidía : Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Ţessi baktería getur sýkt bćđi kynfćri og augu. Tíđni sjúkdómsins hefur aukist mikiđ og vitađ er ađ ţúsundir einstaklinga hafa smitast hérlendis á undanförnum árum.

smitleiđir klamidíu : klamydíusmit berst milli manna viđ snertingu slímhúđa, venjulega viđ samfarir.

einkenni klamidíu : fćstar konur og einungis helmingur karla fá einkenni klamydíusýkingar.
Einkenni karla eru útferđ úr ţvagrásinni (slímkenndur vökvi, glćr, hvítur eđa gulleitur) og stundum sviđi og kláđi í ţvagrásinni og viđ ţvaglát. Ţessi einkenni koma oft fram 1-3 vikum eftir samfarir sem leiddu til smits.
Einkenni kvenna eru aukin útferđ (hvítur eđa gulleitur, slímkenndur vökvi frá leggöngum), sviđi eđa kláđi í ţvagrásinni viđ eđa eftir ţvaglát, tíđ ţvaglát, óreglulegar blćđingar og stundum kviđverkir.
Einkenni geta horfiđ á fáeinum dögum hjá báđum kynjum og blundar ţá sýkingin í langan tíma. Hún getur blossađ upp síđar af mismunandi orsökum, t.d. vegna annarra sýkinga. Hćgt er ađ bera klamydíusmit í langan tíma áđur en sýkillinn breiđist út og byrjar ađ valda einkennum.
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Anna Sóley
Anna Sóley

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband