Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

2. blogg

Klamidía : Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Ţessi baktería getur sýkt bćđi kynfćri og augu. Tíđni sjúkdómsins hefur aukist mikiđ og vitađ er ađ ţúsundir einstaklinga hafa smitast hérlendis á undanförnum árum.

smitleiđir klamidíu : klamydíusmit berst milli manna viđ snertingu slímhúđa, venjulega viđ samfarir.

einkenni klamidíu : fćstar konur og einungis helmingur karla fá einkenni klamydíusýkingar.
Einkenni karla eru útferđ úr ţvagrásinni (slímkenndur vökvi, glćr, hvítur eđa gulleitur) og stundum sviđi og kláđi í ţvagrásinni og viđ ţvaglát. Ţessi einkenni koma oft fram 1-3 vikum eftir samfarir sem leiddu til smits.
Einkenni kvenna eru aukin útferđ (hvítur eđa gulleitur, slímkenndur vökvi frá leggöngum), sviđi eđa kláđi í ţvagrásinni viđ eđa eftir ţvaglát, tíđ ţvaglát, óreglulegar blćđingar og stundum kviđverkir.
Einkenni geta horfiđ á fáeinum dögum hjá báđum kynjum og blundar ţá sýkingin í langan tíma. Hún getur blossađ upp síđar af mismunandi orsökum, t.d. vegna annarra sýkinga. Hćgt er ađ bera klamydíusmit í langan tíma áđur en sýkillinn breiđist út og byrjar ađ valda einkennum.
 

 


1. blogg

Ég ćtla ađeins ađ blogga um Ronaldinho sem er ađ mínu mati einn af bestu knattspyrnu mönnum í heiminum...

Hann heitir Ronaldo de Assis Moreira og var fćddur 21. mars 1980 í Porto Alegre. Hann er ţekktur sem Ronaldinho Gaúcho eđa bara Ronaldinho. Ronaldinho er frá Brasilíu en varđ Spćnskur ríkisborgari í janúar 2007. Ronaldinho er "Litli Ronald" á portúgölsku. Hann spilar međ Barcelona(meistarar á spáni) á Spáni og Brasilíska landsliđinu.

Ronaldinho hefur veriđ valinn besti knattspyrnumađur í heimi tvisvar sinnum (2004, 2005) í FIFA World Player of the Year. Hann var líka valinn besti knattspyrnu mađur í evrópu tvisvar (2005, 2006). En hann sjálfur sagđi viđ FourFourTwo blađiđ: "Mér finnst ég ekki einu sinni bestur í Barcelona."

Ronaldinho


Höfundur

Anna Sóley
Anna Sóley

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband